Óskasteinar

Óskasteinar

(isländisch)

Fann ég á fjalli fallega steina
Faldi рá alla vildi рeim leyna
Huldi рar í hellisskúta heillasteina
Alla mína unaрslegu óskasteina.

Fann ég á fjalli ...

Langt er nú síрan leit ég рá steina
Lengur ei man ég óskina neina
Er рeir skyldu uppfylla um ævidaga
Ekki frá рví skрrir рessi litla saga.

Fann ég á fjalli ...

Gersemar mínar græt ég ei lengur
Geti рær fundiр telpa' eрa drengur
Silfurskæra kristalla
Meр grænu og gráu
Gullna roрasteina rennda fjólubláu.

Fann ég á fjalli ...